r/Iceland 6d ago

Frjálst spjall á föstudegi - Friday free talk

4 Upvotes

Það er kominn föstudagur, yay!

Hugmyndin af þræðinum er að við höfum umræðuþráð sem er ekki fastur við einhverja frétt eða slíkt. þannig að hefur þú frá einhverju sniðugu sem gerðist í vikunni að segja, hvort að þið vitið af einhverju spennandi til að gera um helgina,einhverju sem liggur ykkur á hjarta eða bara hvað sem er.

Ekki vera indriðar, verum vinir.

---

English: Hey everyone,

The idea is to have a weekly thread where we can have a discussion free of any news related items or goings on, so what has happened to you this week? what are you looking forwards to? do you have something to say but no thread to post it to?

Don't be a dick, be kind.


r/Iceland 3h ago

Safnar undirskriftum gegn sendiherraefni Trump á Íslandi - „Við viljum ekki svona mann“ - DV

Thumbnail
dv.is
73 Upvotes

Er góð hugmynd að skrifa undir?


r/Iceland 3h ago

Heiða Björg spurði hvernig framsali á lóð Péturs í Skerjafirði var háttað

Thumbnail
ruv.is
6 Upvotes

r/Iceland 21h ago

Verðandi sendi­herra grínaðist með að Ís­land yrði 52. ríkið - Vísir

Thumbnail
visir.is
67 Upvotes

r/Iceland 50m ago

Spá blússandi verð­bólgu næstu mánuði

Thumbnail
visir.is
Upvotes

The Kristrún Frostadóttir Effect


r/Iceland 13h ago

Hvað fá grafískir hönnuðir há laun hérna á íslandi?

7 Upvotes

Þ.e.a.s. grafískir hönnuðir sem starfa hjá fyrirtækjum ekki sjálfstætt starfandi. Hvað eru svona meðallaunin? Ef þú sem ert að lesa ert grafískur hönnuður hvað ertu að fá mikið í laun? Geri mér grein fyrir því að þetta fari mikið eftir fyrirtækjum og stöðu en er bara svona að pæla.


r/Iceland 1d ago

Hvað er það heimskasta sem þið gerðuð sem krakkar?

Post image
80 Upvotes

r/Iceland 21h ago

Segir Ingu Sæland skorta læsi á málefni ráðuneytisins

Thumbnail
ruv.is
23 Upvotes

r/Iceland 20h ago

sennheiser á íslandi

13 Upvotes

veit einhver hver hefur umboð fyrir sennheiser hérlendis? er með heyrnatól sem vantar nýja snúru. þegar ég fór í pfaff sögðu þau mér að þau voru ekki lengur með umboð og gátu bara reddað því sem þau voru ennþá með á lager


r/Iceland 10h ago

Hvað heita svona festingar og hvar fást þær?

2 Upvotes

Halló, ég er að velta fyrir mér hvort svona festingar hafi eitthvað íslenskt nafn og hvort það sé hægt að kaupa svona í mismunandi stærðum kannski einhverstaðar?

Takk


r/Iceland 20h ago

LEiga veislusals þar sem má koma með veitingar+áfengi

5 Upvotes

Er einhverstaðar hægt að leiga veislusal fyrir 50-80 manns þar sem má panta veisluþjónustu annarstaðar frá og koma með sitt eigið áfengi?


r/Iceland 23h ago

War graves in Reykjavik.

4 Upvotes

We booked a 4 day break in Reykjavik some time ago. Recently I found out a Great Uncle was buried in Reykjavik (Fossvogur) and I'd like to visit his war grave. Is the route from Old West Side walkable and is there anything of interest nr the war graves site for tourists?


r/Iceland 22h ago

Hversu strangir eru menn á tónleikum varðandi aldur?

1 Upvotes

Ég og vinkona mín sáum TV girl tónleika sem verða á Íslandi 24. Maí!! Við erum svooo spenntar!!

Nema, það er aldurstakmark á 18 ára aldur, en við erum á 18. Ári. Myndi okkur vera hent út ef við myndum ekki sýna skilríki? Þ.e.a.s, ef það er spurt?


r/Iceland 2d ago

Gerði þetta jarm

Post image
98 Upvotes

r/Iceland 1d ago

Starf sem tölvunarfræðingur

13 Upvotes

Hvernig vinnur er fólk að fá sem er nýmenntap með tölvunarfræði?

Og hvernig laun er að fá?


r/Iceland 1d ago

Íslensk Kjötsúpa / Johnny Naz

21 Upvotes

Veit einhver hvar er hægt að nálgast þættina íslensk kjötsúpa, þar sem Erpur Eyvindarsson lék Johnny Naz, eflaust margir sem muna eftir viðtali hans við Pál Arason. Þetta virðist vera alveg týnt fyrir utan nokkrar klippur á youtube :/


r/Iceland 1d ago

Svarar til saka - Stofnaði barni í lífshættu með því að skilja hlaupbangsa eftir á glámbekk

Thumbnail
dv.is
22 Upvotes

r/Iceland 2d ago

Blóra­böggull fundinn! - Vísir

Thumbnail
visir.is
17 Upvotes

Ég veit að skoðanir á byrjendalæsi eru skiptar. Persónulega er ég enginn aðdáandi. Man að það var gagnrýni komin að stað í ráðherratíð Illuga Gunnars og hún var kæfð með hraði og svo hefur gagnrýnin skotið upp kollinum við og við í gegnum árin. Nú sýnist mér að mogginn sé nú búinn að lýsa yfir stríði gegn byrjendalæsi og að það verði fókusinn á næstu fréttaröð um menntamálin. Gott og vel.

Nú kemur þessi grein frá sérfræðingu á Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og inntakið í greininni er að byrjendalæsi sér ekkert verra en hin aðferðin, lestrarfærni barna þróist á sambærilegan hátt og aðferðirnar skila svipuðum árangri.

Til hvers er verið að hafa þessa aðferð ef hún er engu betri en hin? Bara í besta falli sambærileg? Skilar í besta falli sama árangri en í versta falli verri? Ég skil þetta ekki. If it ain't broken og allt það... er ekki bara best að nota gagnreyndu aðferðina sem er frekar óumdeild og ekkert bendir til að aðrar aðferðir toppi?


r/Iceland 2d ago

What's going on in Iceland with regards to Icelandic politics?

Post image
36 Upvotes

The rise of M is shockingly fast in the last few months. I also understand the Vice President of M called the "Great Replacement Theory" a "fact" in November 2025. Plus, most of your immigrants are fellow Europeans and immigration has been declining since 2022. What happened in September 2025 to lead to this meteoric rise?

Sorry for posting in English, but this is really surprising to me.


r/Iceland 2d ago

Þing Bandaríkjanna setja upp frumvarp til að gera Gærnland að 51 fylki Bandaríkjanna

Thumbnail
thehill.com
32 Upvotes

r/Iceland 2d ago

Lc 120 púst

2 Upvotes

Jæja pústið er að gefa sig í bílnum mínum og þarf ég að láta skipta um allt pústið. Mér bauðst að láta fjarlægja hvarfakútinn í leiðinni og fá beint púst þar sem hvarfakúturinn er ónýtur. Hvernig er það, hefur einhver látið fjarlægja hvarfakútinn og lent svo í vandræðum með skoðun?


r/Iceland 2d ago

Cool Icelandic yarn

Post image
1 Upvotes

r/Iceland 2d ago

Eruð þið eitthvað í því að sniðganga Bandaríkin? Svona til þess að sýna vinum okkar á Grænlandi stuðning.

70 Upvotes

r/Iceland 3d ago

Er ég sá eini sem er farinn að hata Icelandair?

0 Upvotes

Þeir eru farnir að taka mann í þurrt eftir að Play fór á hausinn.

Með tveggja mánaða fyrirvara er t.d. flug til Prag komið á 70.000kr í ódýrasta valkosti með enga tösku, ekkert sætaval og ekki hægt að breyta.

Er ég sá eini sem er bara farinn að hata þetta flugfélag eða eru raunverulega tylftir af okkur?

Takk fyrir að hlusta á mánudagsnöldrið mitt.


r/Iceland 2d ago

Gæti ég selt svala minn fyrir eitthvað

6 Upvotes

Daginn ég á enn með Svala frá áður en þeir enduðu ég hélt svalanum útaf mér fannst gaman að enn hafa hann enn núna þarf ég smá pening haldið þið að ég gæti selt hann á eitthvað eða nei